Fréttir
Milljarður í aflaverðmæti
Það hefur gengið vel hjá Hoffellinu það sem af er ári. Aflaverðmæti er komið yfir 1 milljarð króna sem verður að teljast afar góður árangur, sér í lagi í ljósi þess að engin var loðnan s.l vetur, og full ástæða til að fagna slíkum áfanga. Áhöfinni var færð kaka...
Gjöf í Glaðheima
Til er fallegt kínverskt máltæki sem segir: “Ein kynslóð sáir til trésins, önnur situr í skugga þess”. Þessi setning kom í hugann þegar Kaupfélagið færði Félagi eldri borgara á Fáskrúðsfirði 75” tommu snjallsjónvarp ásamt Bluray spilara að gjöf. Er búið að koma...
Hoffell
Hoffell kom inn morgun með rúm 400 tonn af síld. Síldin fer til söltunar og einnig er hluti hennar frystur í beitu.
Hoffell SU
Hoffell er á landleið með rúm 400 tonn af síld. Síldin verður söltuð og fryst í beitu
Hoffell SU
Hoffell kom inn í fyrrinótt með 400 tonn af góðri síld sem fékkst um 60 mílur frá Fáskrúðsfirði. Túrinn tók aðeins 17 tíma höfn í höfn. Hluti aflans er frystur í beitu og hluti hans saltaður.
Ljósafell SU
Ljósafell kom inn í dag með tæp 40 tonn þar af 20 tonn þorskur, 15 tonn karfi og annar afli. Skipið fer út að lokinni löndun.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650

