Hoffell kom inn morgun með rúm  400 tonn af síld. Síldin fer til söltunar og einnig er hluti hennar frystur í beitu.