Hoffell kom inn í fyrrinótt með 400 tonn af góðri síld sem fékkst um 60 mílur frá Fáskrúðsfirði. Túrinn tók aðeins 17 tíma höfn í höfn. Hluti aflans er frystur í beitu og hluti hans saltaður.