Fréttir
Ljósafell
Ljósafell kemur inn í kvöld með 100 tonn af fiski þar af 85 tonn þorskur. Ljósafell fer út kl. 8.oo á miðvikudaginn.
Mjölútskipanir um helgina
Um síðastliðna helgi voru tvær útskipanir af mjöli hjá Loðnuvinnslunni hf, eða um 2520 tonn samtals. Á laugardag fóru um 1260 tonn um borð í Saxum, en í gær, sunnudag um 1260 tonn í Hav Sögu. Báðir þessir farmar fara til Noregs. Saxum Hav...
Mjölútskipun.
Í liðinni viku fóru 1250 tonn af mjöli um borð í flutningaskipið Havfrakt sem flutti það til Noregs.
Ljósafell SU
Ljósafell kom inn til löndunar í morgun með um 30 tonn. Skipið fór strax út aftur að lokinni löndun.
Ljósafell SU
Ljósafell kom inn í morgun með rúm 70 tonn. Uppistaða aflans aflinn er að mestu þorskur.
Ljósafell SU
Ljósafell kom inn í dag með um 90 tonn. Aflaskiptingin er 70 tonn þorskur og 20 tonn karfi. Skipið fer út kl. 13.00 á morgun.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650