Ljósafell kom í land í morgun með 80 tonn, þar af 70 tonn þorskur, 6 tonn ýsa og annar afli.

Skipið fer út aftur þegar veðrið gengur niður.