Hoffell kom í land í morgun með um 450 tonn af síld og öðru afla.
Í gærkvöldi var komin bræla fyrir vestan land og verður í nokkra daga.
Aflinn fer í söltun.  Þegar búið er að landa verður haldið á kolmunnaveiðar austan við Færeyjar.