Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn í dag með tæp 40 tonn þar af 20 tonn þorskur, 15 tonn karfi og annar afli. Skipið fer út að lokinni löndun.

Hafrafell SU

Hafrafell SU

Síðastliðna viku hefur Hafrafell verið í yfirhalningu í slippnum á Akureyri. Áætlað er að verkið taki um viku til viðbótar áður en báturinn verður klár til veiða að nýju. Í dag lítur hann svona út eftir þrif og málningu.

Hafrafell SU

Hafrafell SU

Sandfell fór niður úr slippnum á Akureyri fyrir helgi og þá var Hafrafell tekið upp á sama tíma. Sandfell var 2 vikur í slippnum í fyrirbyggandi viðhaldi og reiknað er með að Hafrafell verið svipaðan tíma.

Ljósafell SU

Ljósafell kom að landi í dag með um 90 tonn. 60 tonn þorskur, 10 tonn ýsa, 10 tonn ufsi og annar afli. Skipið fer út um hádegisbil á morgun.

Hoffell SU

Hoffell SU

Meðfylgjandi mynd var tekin af áhöfn Hoffells í gær þegar skipið var að leggja af stað á makrílmiðin frá Fáskrúðsfirði.   Áhöfnin tók við köku í tilefni þess að sl. ágústmánuður er besti mánuður frá upphafi í aflaverðmæti,  en aflaverðmætið var um 300 milljónir...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650