Sandfell fór niður úr slippnum á Akureyri fyrir helgi og þá var Hafrafell tekið upp á sama tíma.

Sandfell var 2 vikur í slippnum í fyrirbyggandi viðhaldi og reiknað er með að Hafrafell verið svipaðan tíma.