Ljósafell kom inn í dag með tæp 40 tonn þar af 20 tonn þorskur, 15 tonn karfi og annar afli.

Skipið fer út að lokinni löndun.