Hoffell er á landleið með rúm 400 tonn af síld sem fer að hluta til söltunar hluti aflans frystur í beitu.