Ljósafell kom inn í morgun með 45 tonn og fór strax út eftir löndun. Aflinn er að mestu þorskur.

Ljósafell landaði 100 tonnum sl. mánudag og er búið að landa því 145 tonnum í vikunni.