Hoffell er á landleið með 750 tonn af síld og verður í landi í fyrramálið.  Aflinn var fenginn vestur af Reykjanesi.

Ágætis veiði var þar síðasta sólarhringinn, en skipið stoppaði 2 sólarhringa á miðunum. Síldin verður sötuð fyrir markað á Norðurlöndunum.