Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Ljósafell SU

Ljósafell kemur inn til Reykjavíkur í kvöld með 105 tonn.  Aflinn er 75 tonn þorskur og 30 tonn karfi. Túrinn var stuttur og  gekk mjög vel,  en skipið landaði 70 tonnum í Þorlákshöfn á föstudaginn og fór út strax aftur og er núna á landleið. Núna...

Norderveg

Norderveg kom inn í morgun með 1.400 tonn af kolmunna til bræðslu. Veiðin var vestan við Írland.

Hoffell SU

Hoffell er á landleið með rúm 1.300 tonn af loðnu til hrognavinnslu. Aflann fengu þeir vestan við Snæfellsnes í gær og verða þeir á Fáskrúðsfirði um kl. 6 í fyrramálið. Loðnan er með góðan þroska og hentar vel til hrognatöku.

Ljósafell

Ljósafell landaðii 95 tonnum í dag í Þorlákshöfn.  Þetta var stuttur túr, en skipið fór út kl. 13 á fimmtudaginn frá Fáskrúðsfirði. Aflinn var 45 tonn karfi, 13 tonn þorskur, 30 tonn ufsi, 6 tonn ýsa og annar afli. Ljósafell fer út frá Þorlákshöfn á...

Hoffell SU

Hoffell á landleið með um 1.100 tonn til hrognavinnslu.  Hoffell fékk aflann í gær og verður komið til Fáskrúðsfjarðar í nótt. Þessi vinnsla er alltaf jafn skemmtileg og verðmætar afurðir sem koma úr þessari vinnslu. Góður markaður er fyrir hrogn og markaðir...

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn í morgun með 95 tonn, þarf af var 65 tonn þorskur 15 tonn karf, 10 tonn ýsa og annar afli.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650