Listi númer tvö í apríl. Sandfell og Hafrafell tróna þar á toppnum yfir aflahæstu línubátana, með samtals um 186 tonn.

Sæti áðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn
11Sandfell SU 7595.3914.4Siglufjörður, Grindavík, Þorlákshöfn
22Hafrafell SU 6590.4919.6Keflavík, Grindavík, Þorlákshöfn
33Kristinn HU 81269.9519.1Ólafsvík
412Patrekur BA 6457.5236.4Patreksfjörður
54Kristján HF 10055.9621.2Grindavík, Þorlákshöfn
67Indriði Kristins BA 75153.9619.6Ólafsvík, Grindavík
78Jónína Brynja ÍS 5544.0610.6Bolungarvík
89Auður Vésteins SU 8843.6610.7Ólafsvík, Grindavík