Að síðustu kolmunnalöndun lokinni náði Hoffellið þeim áfanga að hafa landað 10.000 frá áramótum. Af því tilefni fengu áhafnarmeðlimir dýrindis köku frá Sumarlínu með kaffinu.