Ljósafell er á landleið og verður á Fáskrúðsfirði kl. 16:00 í dag með tæp 110 tonn.

Aflinn er 50 tonn þorskur,  30 tonn karfi, 12 tonn ýsa og annar afli.

Þetta fyrsti túrinn eftir að krapabúnaðurinn var settur í skipið.

Skipið fer út annað kvöld.