Eins og sjá má á meðfylgjandi lista Aflafrétta, hefur gengið mjög vel hjá línubátunum það sem af er apríl. Er Hafrafellið aflahæst með rúm 210 tonn og Sandfellið með tæp 209 tonn.

SætiáðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn
12Hafrafell SU 65210.21719.6Grindavík, Þorlákshöfn, Keflavík, Sandgerði
21Sandfell SU 75208.81817.3Grindavík, Þorlákshöfn, Siglufjörður
33Kristinn HU 812202.91132.3Arnarstapi, Ólafsvík
46Indriði Kristins BA 751141.31419.6Grindavík, Ólafsvík, Bolungarvík, Siglufjörður
54Patrekur BA 64127.3536.4Patreksfjörður
67Jónína Brynja ÍS 55123.01316.6Akranes, Bolungarvík
712Vésteinn GK 88104.81316.3Grindavík, Þorlákshöfn, Ólafsvík, Siglufjörður
88Auður Vésteins SU 88102.11317.7Grindavík, Ólafsvík, Siglufjörður
915Vigur SF 8099.21015.4Hornafjörður, Djúpivogur
109Hafdís SK 496.471