Hoffell er á landleið með 1.660 tonn af kolmunna og verður á Fáskrúðsfirði annað kvöld.  Um 350 mílur eru af miðunum við Færeyjar.

Með þessum túr er Hoffell komið með tæp 10.000 tonn af kolmunna á árinu.

Skipið fer strax út eftir löndun.