Fréttir
Hoffell á landleið með fullfermi af kolmunna.
Hoffell er á landleið með 1.650 tonn af kolmunna, og hefur skipið þá veitt 5.000 tonn í þremur túrum síðustu þrjár vikurnar. Þetta er óvenju góð veiði á þessum tíma í íslenskri landhelgi. Hoffell hefur veitt tæp 35.000 tonn á árinu þar af 22.500 tonn af...
Ný eimingartæki í fiskmjölsverksmiðjuna
Þessa dagana er verið að setja upp ný eimingartæki í fiskmjölsverksmiðju Loðnuvinnslunnar. Tæki þessi eru stór og þung, vega um 30 tonn og eru framleidd á Íslandi af fyrirtækinu Héðni. Eimingartæki þessi hafa það hlutverk eyma upp soðið af fiskinum þannig...
Ljósafell kom í morgun með 70 tonn.
Ljósafell kom inn í morgun með 70 tonn af fiski tæpa 4 daga á veiðum. Aflinn var 50 tonn Þorskur, 15 tonn Ýsa, 3 tonn Utsi og annar afli. Skip fer út eftir hádegi á morgun.
Listi aflafrétta yfir uppsjávarskip Hoffell í fjórða sæti með 33.000 tonn.
Uppsjávarskip árið 2021 nr.15 Listi númer 15. Nokkuð mikið um að vera á þessum lista Vilhelm Þorsteinsson EA og Börkur NK lönduðu báðir í Noregi, og Hoffell SU og Bjarni Ólafsson AK voru báðir á kolmuna, Beitir nk með 1612 tonn í 1 og er ennþá hæstur og ekki langt frá...
Ljósafell.
Ljósafell kom inn í morgun með 100 tonn af fiski. Aflinn var Þorskur, 25 tonn Ýsa, 12 tonn karfi, 7 tonn Ufsi og annar afli. Ljósafell fer út um á morgun.
Ljósafell kom inn í gær með 30 tonn.
Ljósafell kom inn I gær með með 30 tonn eftir rúman sólarhing á veiðum. Aflinn var að mestu Þorskur. Skipið fór út strax eftir löndun
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650

