Uppsjávarskip árið 2021 nr.15

Listi númer 15.

Nokkuð mikið um að vera á þessum lista

Vilhelm Þorsteinsson EA og Börkur NK lönduðu báðir í Noregi,

og Hoffell SU og Bjarni Ólafsson AK voru báðir á kolmuna,

Beitir nk með 1612 tonn í 1 og er ennþá hæstur og ekki langt frá 40 þúsund tonnum 

Venus NS 3902 tonn í 4

Vilhelm Þorsteinsson EA var aflahæstur á þennan lista og var með 5892 tonn í 4 löndunum 

Hoffell SU 3287 tonn í 2 af kolmuna

Víkingur AK 3406 tonn í 3

Huginn VE 1985 tonní 3

Álsey VE 2986 tonn í 3