Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Sandfell í 1 sæti og Hafrafell í 3 sæti í ágúst.

Sandfell í 1 sæti og Hafrafell í 3 sæti í ágúst.

Listi númer 5. Lokalistinn, Endaði nokkuð góður mánuðurinn,  4 bátar fóru yfir 200 tonnin Sandfell SU með 58 tonní 4 og endaði hæstur Auður Vésteins SU 61 tonní 5 Hafrafell SU 50 tonn í 4 Kristján HF 77 tonní 5 Vésteinn GK 77 tonn í 5 Indriði Kristins BA 50 tonní...

Hoffell í öðru sæti.

Eins og staðan er í dag þá er Hoffell í öðru sæti sem er frábær árangur þar sem Hoffell er eitt minnsta skiptið á þessum lista. Sjá samantekt Aflafrétta. Listi númer 12 Núna eru öll skipin á veiðum og eru að mestu í  makrílnum  alls eru komnn á land um 336 þúsund tonn...

Hoffell á landleið með 1.000 tonn.

Hoffell á landleið með 1.000 tonn.

Hoffell er á landleið með 1.000 tonn af makríl og verður í landi um hádegið í dag. Veiðin var góð í þessum túr og fékkst aflinn á 21/2 sólarhring. Samtals hefur skipið þá fengið á vertíðinni tæp 6.000 tonn af Makríl.

Góður gangur hjá bátunum í ágúst.

Góður gangur hjá bátunum í ágúst.

Gaman að segja frá því að samkvæmt aflafréttum þá eru Sandfell og Hafrafell aflahæðst það sem af er ágúst. Sandfell SU með 47 tonn í 3 og kominn á toppinn, Hafrafell SU 28 tonn í 2 Fríða Dagmar ÍS 38 tonn í 5 Auður Vésteins SU 30 tonn í 3 Jónína Brynja ÍS 40 tonn í 5...

Hoffell á landleið með tæp 1000 tonn.

Hoffell er á landleið með tæp 1.000 tonn af Makríl og verður á Fáskrúðsfirði í nótt.Vel gekk að veiða í þessum túr og fékkst aflinn á þremur sólarhringum.Hoffell hefur þá veitt tæp 5.000 tonn á vertíðinn .

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650