Listi númer 5.

Lokalistinn,

Endaði nokkuð góður mánuðurinn,  4 bátar fóru yfir 200 tonnin

Sandfell SU með 58 tonní 4 og endaði hæstur

Auður Vésteins SU 61 tonní 5

Hafrafell SU 50 tonn í 4

Kristján HF 77 tonní 5

Vésteinn GK 77 tonn í 5

Indriði Kristins BA 50 tonní 5

Gísli Súrsson GK 65 tonní 4

Sandfell SU mynd Vigfús Markússon