Eins og staðan er í dag þá er Hoffell í öðru sæti sem er frábær árangur þar sem Hoffell er eitt minnsta skiptið á þessum lista.

Sjá samantekt Aflafrétta.

Listi númer 12

Núna eru öll skipin á veiðum og eru að mestu í  makrílnum 

alls eru komnn á land um 336 þúsund tonn og af  því þá er makríll um 84 þúsund tonn þegar þessi listi er reiknaður

Flest öll skipin komu tvisvar með afla á þennan lista,  Beitir NK var með 2252 tonn og er kominn yfir 30 þúsund tonnin

Hoffell SU 2004 tonn

Börkur  II NK 2103 tonn

Jón Kjartansson SU 2333 tonn

Vilhelm Þorsteinsson EA 2827 tonn

Bjarni Ólafsson AK 2094 tonn

Guðrún Þorkelsdóttir SU 2342 tonn

Ísleifur VE 2307 tonn

Sigurður VE 2018 tonn

Börkur NK nýi 2821 tonn.