Hoffell er á landleið með tæp 1.000 tonn af Makríl og verður á Fáskrúðsfirði í nótt.
Vel gekk að veiða í þessum túr og fékkst aflinn á þremur sólarhringum.
Hoffell hefur þá veitt tæp 5.000 tonn á vertíðinn .