Hoffell er á landleið með 1.000 tonn af makríl og verður í landi um hádegið í dag.

Veiðin var góð í þessum túr og fékkst aflinn á 21/2 sólarhring.

Samtals hefur skipið þá fengið á vertíðinni tæp 6.000 tonn af Makríl.