Ljósafell kom inn í morgun með 70 tonn af fiski tæpa 4 daga á veiðum.  Aflinn var 50 tonn Þorskur, 15 tonn Ýsa, 3 tonn Utsi og annar afli.  Skip fer út eftir hádegi á morgun.