Í kvöld þegar Hoffellið fór út eftir löndun.  Áhöfnin tók á móti köku í tilefni þess að skipið hefur komið með rúman 1,5 milljarð að landi á árinu samtals tæp 35.000 tonn. Þetta er mesta aflaverðmæti frá þvi að skipið kom til Fáskrúðsfjarðar 2014, en áður hafði verðmæti verið á einu ári rúmur 1,4 milljarðaru.