Fréttir
Hoffell á landleið og verður í fyrramálið með fullfermi.
Hoffell á landleið og verður í fyrramálið með fullfermi 1.650 tonn af Loðnu. Veiðin var ágæt og skipið stoppaði 3 sólarhringa á miðunum. Skipið fer út aftur strax eftir löndun.
Ljósafell kom inn í hádeginu með 105 tonn
Ljósafell kom inn í hádeginu með fullt skip eða samtals 105 tonn. Aflinn er 56 tonn Þorskur, 35 tonn Karfi, 5 tonn Ýsa og 5 tonn Ufsi og annar afli.
Línubátar 2021. Sandell í fyrsta og Hafrafell í þriðja sæti yfir landið.
Frábært árangur hjá Sandfelli og Hafrafelli. Tekið af vef aflafrétta.is Inn á vef aflafrétta má sjá lista yfir aflahæstu báta yfir 21 BT árið 2021. Nokkuð gott ár hjá þeim og eins og sést þá voru 4 bátar sem fóru í fleiri enn 200 róðra árið 2021 ,enn þeir bátar eru...
Ljósafell kom inn í hádeginu með 105 tonn.
Ljósafell kom inn í hádeginu með fullt skip eða 105 tonn. Aflinn er 56 tonn Þorskur, 35 tonn Karfi, 5 tonn Ýsa og 5 tonn Ufsi og annar afli.
Hoffell á landleið með 1.500 tonn
Hoffell er á landleið með 1.500 tonn af Loðnu og landar snemma í fyrramáli. Veiði hefur verið frekar róleg undanfarið. minna að sjá af Loðnu. Hluti aflans fer í frystingu og er verið að prufukeyra nýtt uppsjávarhús Loðnuvinnslunnar á morgun Skipið fer út strax eftir...
Velta og magn skipa Loðnuvinnslunnar 2021.
Árið 2021 var fengsælt fyrir skip félagins. Aflaverðmæti Hoffells hækkaði um 47% milli ára, aflaverðmæti Hafrafells hækkaði 16%, aflaverðmæti Sandfells um 12% en aflaverðmæti Ljósafells var 5% minna en 2020. Ljósafell var frá veiðum vegna slipptöku og framkvæmdum við...
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650