Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Hoffell á landleið með 1.500 tonn

Hoffell er á landleið með 1.500 tonn af Loðnu og landar snemma í fyrramáli.  Veiði hefur verið frekar róleg undanfarið. minna að sjá af Loðnu.  Hluti aflans fer í frystingu og er verið að prufukeyra nýtt uppsjávarhús Loðnuvinnslunnar á morgun Skipið fer út strax eftir...

Velta og magn skipa Loðnuvinnslunnar 2021.

Velta og magn skipa Loðnuvinnslunnar 2021.

Árið 2021 var fengsælt fyrir skip félagins.  Aflaverðmæti Hoffells hækkaði um 47% milli ára, aflaverðmæti Hafrafells hækkaði 16%, aflaverðmæti Sandfells um 12% en aflaverðmæti Ljósafells var 5% minna en 2020. Ljósafell var frá veiðum vegna slipptöku og framkvæmdum við...

Tasillaq kom inn í dag með tæp 1.500 tonn af Loðnu.

Tasillaq kom inn í dag með tæp 1.500 tonn af Loðnu.

Gaman að segja frá því að í dag landaði grænlenska uppsjávarskiptið Tasillaq tæp 1.500 tonnum af Loðnu. Þetta er í annað sinn á rétt rúmlega viku sem Tasillaq landar á Fáskrúðsfirði. Mynd: Þorgeir Baldursson. Mynd: Þorgeir...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650