Frábært árangur hjá Sandfelli og Hafrafelli.

Tekið af vef aflafrétta.is

Inn á vef aflafrétta má sjá lista yfir aflahæstu báta yfir 21 BT árið 2021.

Nokkuð gott ár hjá þeim og eins og sést þá voru 4 bátar sem fóru í fleiri enn 200 róðra árið 2021 ,enn þeir bátar eru flestir með 2 áhafnir. Reyndar er Sunnutindur SU þarna á þessum lista enn hann  að vera á listanum bátar að 21 BT árið 2021smá tæknileg bilun varð í stjórnkerfi aflafretta og því er Sunnutindur SU á þessum lista, enn á að vera í sæti númer 7 á hinum listanum,3 bátar náðu yfir 2000 tonna aflann sem er ansi góður árangur, Indriði Kristins BA átti feikilega gott ár og náði að klóra sér í annað sætið,Toppsætið var í raun aldrei spurning.  Sandfell SU var þar með um 2467 tonna afla.

SætisknrNafnAfliLandanirMeðalafliVeiðarfæri
252995Háey I ÞH 29978.4613.1
241774Sigurey ST 22132.8168.3
232390Hilmir ST 1144.5294.9
222737Ebbi AK 37158.9374.3
211887Máni II ÁR 7350.51103.2
202500Geirfugl GK 66747.31425.2
192400Tryggvi Eðvarðs SH 2771.35813.3
182670Sunnutindur SU 95821.41067.7Á að vera á Lista bátar að 21 BT í sæti 7
172704Bíldsey SH 65962.81227.9
162911Gullhólmi SH 2011017.99810.4
152902Stakkhamar SH 2201022.81268.1
142822Særif SH 251052.81109.6
132842Óli á Stað GK 991464.91947.5
122880Vigur SF 801478.51569.5
112997Einar Guðnason ÍS 3031555.115110.3
102860Kristinn HU 8121620.215210.6
92878Gísli Súrsson GK 81692.41779.6
82908Vésteinn GK 881743.71789.8
72868Jónína Brynja ÍS 551851.82178.5
62888Auður Vésteins SU 881944.82079.4
52817Fríða Dagmar ÍS 1031964.42139.2
42961Kristján HF 1002057.719910.3
32912Hafrafell SU 652107.919410.9
22947Indriði Kristins BA 7512222.619711.3
12841Sandfell SU 752467.521611.4