Ljósafell er á landleið með fullfermi 110 tonn og verður á Fáskrúðsfirði í nótt.  Aflinn er 75 tonn Þorskur, 22 tonn Ufsi og 10 tonn Ýsa og annar afli.  Ljósafell fer út aftur á þriðjudaginn.