Gaman að segja frá því að í dag landaði grænlenska uppsjávarskiptið Tasillaq tæp 1.500 tonnum af Loðnu. Þetta er í annað sinn á rétt rúmlega viku sem Tasillaq landar á Fáskrúðsfirði.

Mynd: Þorgeir Baldursson.

Mynd: Þorgeir Baldursson.