Hoffell er á landleið með 1.500 tonn af Loðnu og landar snemma í fyrramáli.  Veiði hefur verið frekar róleg undanfarið. minna að sjá af Loðnu.  Hluti aflans fer í frystingu og er verið að prufukeyra nýtt uppsjávarhús Loðnuvinnslunnar á morgun Skipið fer út strax eftir löndun.