Hoffell er á landleið með 1.100 tonn af loðnu til frystingar og í bræðslu. Loðan er fenginn í grunnnót.

Hrognin eru orði tæp 15% og eru orðin góð á Asíumarkað.