Ljósafell er á landleið með fullfermi 110 tonn og verður um kl. 16.00 Fáskrúðsfirði. Aflinn er 65 tonn Þorskur, 15 tonn Ufsi, 12 tonn Ýsa, 12 tonn Karfi og annar afli.