Hoffell kom inn í dag með 1.300 tonn af Loðnu. Hoffell tekur nú grunnnótina og líklegt að veiðin sé að koma upp við Hornafjörð næstu daga.