Ljósafell kom inn í morgun og millilandaði eftir 1 ½ sólarhring.   Skipið var með 35 tonn, sem var að mestu Þorskur.

Ljósafell fer út strax eftir löndun.