Fréttir
Ljósafell kom inn í dag með rúm 100 tonn.
Ljósafell kom inn í dag með rúm 100 tonn af fiski. Aflinn er 50 tonn Þorskur, 30 tonn Karfi, 20 tonn Utsi og annar afli. Skipið fer aftur út kl. 16 á morgun. Ekki annað sagt en að það hafi gengið vel. Bæði góð veiði og gott veður. Mynd: Þorgeir Baldursson....
Júlímánuður hjá Sandfelli og Hafrafelli.
Sandfell með 231 tonn í fyrsta sæti og Hafrafell með 189 tonn í öðru stæti samkv. lista Aflafrétta. Hér má sjá frétt frá aflafréttum. Mjög fáir bátar á veiðum og aðeins þrír bátar fóru yfir 100 tonnin, af þeim þá var Vigur SF með langmestan meðalafla eða...
Ljósafell kom inn í gærkvöldi.
Ljósafell kom inn í gærkvöldi með 85 tonn. Aflinn var 35 tonn Þorskur, 35 tonn Karfi, 13 tonn Ufsi og annar afli. Myndir; Þorgeir Baldursson. Hér má sjá myndir úr löndun frá 28.júlí. Þá landaði Ljósafell samtals tæp 60...
Vestland lestaði 1.320 tonn af mjöli í dag.
Vestland lestaði 1.320 tonn af mjöli í dag sem fer til Noregs.
Hoffell á landleið með 1.300 tonn af Makríl.
Hoffell er á landleið með 1.300 tonn af Makríl og verður aðra nótt á Fáskrúðsfirði. Veiðin var ágæt, aflinn fékkst á 21/2 sólarhring. Hoffell er komið með um 3.400 tonn af Makríl í júlí mánuði. Rúmar 600 mílur er frá miðunum á Fáskrúðsfirði. Skipið fer út strax...
Ljósafell kom inn í morgun með tæp 60 tonn.
Ljósafell kom inn í morgun með tæp 60 tonn. Aflinn var 21 tonn Karfi, 17 tonn Þorskur, 8 tonn Ýsa, 8 tonn Utsi og annar afli. Skipið fer út eftir löndun.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650




