Ljósafell kom inn í dag með rúm 100 tonn af fiski.  Aflinn er 50 tonn Þorskur, 30 tonn Karfi, 20 tonn Utsi og annar afli.

Skipið fer aftur út kl. 16 á morgun.

Ekki annað sagt en að það hafi gengið vel. Bæði góð veiði og gott veður.

Mynd: Þorgeir Baldursson.

https://thorgeirbald.123.is/blog/record/811962/