Sandfell með 231 tonn í fyrsta sæti og Hafrafell með 189 tonn í öðru stæti samkv. lista Aflafrétta.
Hér má sjá frétt frá aflafréttum.
Mjög fáir bátar á veiðum og aðeins þrír bátar fóru yfir 100 tonnin, af þeim þá var
Vigur SF með langmestan meðalafla eða um 12 tonn, og hefði hann róið jafn
marga róðra og Sandfell SU og Hafrafell SU með sama meðalafa þá hefði Vigur SF
veitt um 308 tonn í júlíen Sandfell SU var sem fyrr aflahæstur og sá eini sem yfir 200 tonn komst.
Myndir; Þorgeir Baldursson.