Fréttir
Friðrik Mar hefur ákveðið að láta af störfum hjá Kaupfélagi Fáskrúðsfirðinga og Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði.
Tilkynning frá stjórn Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga og stjórn Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði. Friðrik Mar Guðmundsson, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga og framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, hefur ákveðið að láta af störfum með...
Finnur Fridi á landleið með 2.300 tonn af Kolmunna.
Finnur Fridi er á landleið með 2.300 tonn af kolmunna. Skipið verður á Fáskrúðsfirði seint annað kvöld. Mynd: Loðnuvinnslan.
Hoffell á landleið með 2.300 tonn.
Hoffell er á landleið með 2.300 tonn af Kolmunna og verður um miðnætti annað kvöld. Ágæt veiði er á miðunum. Skipið fer strax út eftir löndun.
Finnur Fridi er á landleið með 2.300 tonn af Kolmunna
Finnur Fridi er á landleið með 2.300 tonn af Kolmunna af miðunum sunnan við Færeyjar.Um 350 mílur er af miðunum til Fáskrúðsfjarðar. Mynd: Loðnuvinnslan.
Ljósafell kom inn í dag með tæp 80 tonn.
Ljósafell kom inn í dag með tæp 80 tonn, aflinn er 37 tonn Karfi, 30 tonn Þorskur, 7 tonn Ýsa og annar afli.
Fiskmjölsverksmiðjan
Nóg hefur verið að gera hjá starfsmönnum Fiskmjölsverksmiðju Loðnuvinnslunnar. Það sem af er ári hefur Loðnuvinnslan tekið á móti 43.000 tonnum af loðnu, kolmunna og síld. Á ný aflokinni loðnuvertíð tók LVF á móti 37.000 tonnum af loðnu. Hoffell Su 80 landaði...
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650
