Hoffell er á landleið með rúm 2.000 tonn af Kolmunna af miðunum við Færeyjar.  Sérstaklega góð veiði var í veiðiferðinni, Hoffell fékk aflann á aðeins 42 tímuM.  Hoffell hefur þá veitt rúm 16.000 tonn af kolmunna á þessu ári. 

Skipið fer út strax eftir löndun.

Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.