Fréttir
Ljósafell
Ljósafell er nú að landa um 60 tonnum og er uppistaðan þorskur. Brottför í næstu veiðiferð er kl 13:00 í dag, þriðjudaginn 18. febrúar.
Línubátar í janúar
Janúar hefur einkennst af ótíð og talsvert um frátafir frá veiðum sökum veðurs. Línubátarnir sem leggja upp hjá Loðnuvinnslunni fiskuðu þó ágætlega þegar gaf og endaði Hafrafell SU 65, með 188 tonn og Sandfell SU 75, með 158tonn. Samkvæmt samantekt Aflafrétta endaði...
Ljósafell
Ljósafell landaði í morgunn rúmum 100 tonnum og var uppistaðan þorskur. Skipið heldur aftur til veiða á morgunn, þriðjudaginn 4. febrúar kl 08:00.
Hoffell
Hoffell landaði kolmunna í gær, samtals 1.270 tonn. Þessi kolmunni veiddist í Færeysku lögsögunni. Innan tíðar verður svo hugað að kolmunna á alþjóðlegu hafsvæði vestur af Írlandi.
Ljósafell
Ljósafell landaði tæpum 100 tonnum á þriðjudag. Uppistaða aflans var þorskur og ufsi. Skipið fór aftur til veiða kl 16:00 á miðvikudag.
Ljósafell
Ljósafell kom inn til löndunar í gær með um 50 tonn af blönduðum afla, mest ýsu. Skipið heldur aftur til veiða í kvöld, 20. janúar kl 20:00.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650