Ljósafell landaði tæpum 100 tonnum á þriðjudag. Uppistaða aflans var þorskur og ufsi. Skipið fór aftur til veiða kl 16:00 á miðvikudag.