Ljósafell landaði í morgunn rúmum 100 tonnum og var uppistaðan þorskur. Skipið heldur aftur til veiða á morgunn, þriðjudaginn 4. febrúar kl 08:00.