Hoffell landaði kolmunna í gær, samtals 1.270 tonn. Þessi kolmunni veiddist í Færeysku lögsögunni. Innan tíðar verður svo hugað að kolmunna á alþjóðlegu hafsvæði vestur af Írlandi.