Ljósafell kom inn í morgun með 40 tonn.
Ljósafell kom inn í morgun með 40 tonn, aflinn var 27 tonn Þorskur, 10 tonn Ýsa og annar alfi.
Ljósafell fór út eftir löndun.
Ljósafell kom inn sl. nótt með 110 tonn.
Ljósafell kom í nótt með 110 tonn af fiski. Aflinn var 55 tonn Ufsi, 25 tonn Þorskur, 20 tonn Karfi, 5 tonn Ýsa og annar afli.
Skipið fer út á morgun.
Hoffell.
Hoffell er á landleið með tæp 500 tonn af Síld, skipið verður á Fáskrúðsfirði í kvöld. Síldin verður söltuð og fryst í beitu.
Hoffell.
Hoffell fór út eftir hádegi í gær og kom aftur eftur tæpan sólarhring með 440 tonn af Síld.
Síldin fer í beitu og söltun.
Ljósafell.
Ljósafell kom inn í morgunn með tæp 60 tonn af fiski eftir tvo daga. Aflinn var 33 tonn Þorskur, 25 tonn Ýsa og annar afli.
Skipið fór út eftir löndun.
Ljósafell kom inn í nótt með 110 tonn.
Ljósafell kom inn í nótt með 110 tonn af fiski, 40 tonn af Ufsa, 35 tonn af Karfa , 25 tonn af Þorski, 3 tonn Ýsa og öðrum afla.
Skipið fer út á morgun.
Hoffell með 500 tonn af Síld.
Hoffell er á landleið með 500 tonn af Síld sem er fengin 60 mílur norð-austur frá Fáskrúðsfirði.
Skipið fór út frá Fáskrúðsfirði kl. 18.00 í gær og er því aðeins rúman sólarhring í þessum túr. Síldin verður söltuð og unnin í beitu fyrir Hafrafell og Sandfell.
Hoffell með samtals tæp 7.000 tonn af Makríl á vertíðinni.
Hoffell er á landleið með 500 tonn makríl sem er að mestu veiddur í íslenskri landhelgi.
Skipið verður á Fáskrúðsfirði um hádegi morgun. Hoffell hefur fengið þá tæp 7.000 tonn af Makríl á vertíðinni.
Hoffell í öðru sæti uppsjávarskipa.
Samkvæmt nýjum lista aflafrétta þá er Hoffell í öðru sæti uppsjávarskipa.

Uppsjávarskip árið 2021.nr.13
Listi númer 13.
Það líklegast stefnir í það að Beitir NK haldi toppsætinu út árið kominn með um 5 þúsund tonna meiri afla enn næsta skip
Beitir NK var með 483 tonní 1
Hoffell SU 1403 tonní 2
Venus nS 1921 tonní 2
Börkur II NK 2184 tonn í 2
Vilhelm Þorsteinsson EA 3539 tonn í 3
Jón Kjartansson SU 1668 tonní 2
Guðrún Þorkelsdóttir SU 1626 tonn í 3
Heimaey VE 1878 tonní 2
Huginn VE 2598 tonn í 2
Jóna Eðalvalds SF 2138 tonní 3
og nýjsta uppsjávarskip Svanur RE er komin með sína fyrst löndun
Sandfell að verða klárt í Njarðvík.
Sandfell hefur verið í slipp í Njarðvík í tæpar tvær vikur og er verða tilbúið.
Báturinn er tekinn upp einu sinni á ári og farið í venjubundið viðhald. Reiknað er með Sandfell geti siglt frá Njarðvík á miðvikudaginn.

Ljósafell.
Sl. fimmtudagskvöld kláraði Ljósafell slipp í Færeyjum, veiðarfæri voru svo tekin um borð í gær og skipið fór síðan til veiða í gærkvöldi.

Mynd Kjartan Reynisson
Ljósafell
Ljósafell fer niður úr slipp á mánudaginn og siglir vonandi til Íslands á þriðjudagskvöld. Skipið er alltaf jafn fallegt.
