Hoffell er á landleið með tæp 500 tonn af Síld, skipið verður á Fáskrúðsfirði í kvöld. Síldin verður söltuð og fryst í beitu.