Ljósafell kom inn í morgun með 40 tonn, aflinn var 27 tonn Þorskur, 10 tonn Ýsa og annar alfi.

Ljósafell fór út eftir löndun.