Ljósafell kom inn í morgunn með tæp 60 tonn af fiski eftir tvo daga.  Aflinn var 33 tonn Þorskur,  25 tonn Ýsa og annar afli.

Skipið fór út eftir löndun.